Hljóðóþol er alvarleg og afmörkuð tegund af minnkuðu þoli gagnvart hljóði og óþægindi í eyrum eða eyrnaverkur tengt hljóðáreiti. Hugtakið „hljóðóþol“ (misophonia) kom fyrst fram árið 2001 í vísindagrein eftir taugavísindamennina Margaret M. Jastreboff og Pawel J. Jastreboff. Í greininni gera þau greinarmun á hljóðóþoli og hljóðfælni (phonophobia), sem er vel þekkt hljóðröskun af sálfræðilegum toga. Ólíkt hljóðfælni þá virðist hljóðóþol vera af taugafræðilegum toga. Sem stendur hafa rannsóknir og kannanir á hljóðóþoli ekki leitt til lokaniðurstöðu en hafa náð mikilvægum áföngum. Árið 2017sýndi rannsókn sem gerð var við taugavísindadeild Newcastle háskóla og var gerð undir stjórn Sukhbinder Kumar (sem er einn af meðlimum þessa verkefnis) fram á mun á ennisblaði milli heilahvela hjá einstaklingum með hljóðóþol þar sem sást aukin mýelín söfnun í heilavef tiltekins hluta heilabarkar. Hljóðóþol veldur því að börn, fullorðnir og aldraðir þolendur reyna að forðast hávært umhverfi og vinnu og félagsleg samskipti. Til að læra meira um hljóðóþol heimsækið svæðið okkar.
Outputs
The Misophonia@School project will carry out study and implementation activities addressed to produce the following four Intellectual Outputs:
— IO1: Misophonia Mobile Application.
— IO2: Misophonia E-learning Course.
— IO3: Misophonia Handbook.
— IO4: Misophonia Web Resource Centre.
All Misophonia@School products will be progressively available on this website in 9 languages: English, Italian, Spanish, Poland, Turkish, German, Slovenian, Greek and Icelandic.