Misophonia

logomats

Sögur

immagine-storia

Pólski söngvarinn Doda ákvað að ræða um sjúkdóm sinn á InstaStories og hvernig hann takmarkar daglegt líf hennar. „Ég get þetta ekki“ segir hún en ástandið fer jafnframt versnandi með aldri.
Doda deildi frásögn af ástandi sínu á Instagram og deildi viðtali þar sem hvítrússneski tennisleikarinn Aryna Abalenka bað manninn sem sat við hlið hennar að hætta að láta smella í pennanum þar sem það væri afar óþægilegt fyrir hana.

Lestu meira

immagine-storia-2

Apurva er námsmaður sem glímir við hljóðóþol. Lesið meira um sögu Apurva.
Hæ! Ég heiti Apurva og það vill svo til að ég glími við hljóðóþol. Það er erfitt að vera menntaskólanemi með áhyggjur af umsóknum um háskóla og vera stressaður yfir heimavinnu og búa jafnframt við svo mikla streitu vegna matarhljóða að geta varla borðað brauðsneið án þess að langa til að grýta einhverju. Það sem pirrar mig er tyggingahljóð. Smjattið.

Lestu meira

Apurva

-

Nemandi

immagine-storia-3

Ég þoli ekki að heyra mömmu borða. Má ég kveikja á útvarpinu? Oliver kom foreldrum sínum á óvart með þessari spurningu þegar hann var tólf ára. Skömmu síðar hóf hann að forðast allar aðstæður þar sem verið var að borða. „Við borðið sat ég eins langt frá mömmu og ég gat. Ég varð reiður bara við að skjá munninn á henni hreyfast. Þá starði ég á diskinn minn og stóð upp eins fljótt og ég gat“ segir Oliver. Það versta sem hent getur hann er fólk…

Lestu meira

immagine-storia-3

Þegar Niki situr í neðanjarðar lestinni og manneskjan á móti henni tyggur tyggjó með opinn munninn þá hraðast hjartsláttur hennar um leið. Ef manneskjan byrjar að smjatta eða blása blöðru eykst árásargirnin um allan helming. Fyrir fólk eins og Niki er þetta ekki bara óþægilegt heldur hreinasta pynting. Hún þjáist af hljóðóþoli og er mjög næm fyrir ákveðnum daglegum hljóðum. Sérhvert…

Lestu meira

Misophonia um allan heim