Ég þoli ekki að heyra mömmu borða. Má ég kveikja á útvarpinu? Oliver kom foreldrum sínum á óvart með þessari spurningu þegar hann var tólf ára. Skömmu síðar hóf hann að forðast allar aðstæður þar sem verið var að borða. „Við borðið sat ég eins langt frá mömmu og ég gat. Ég varð reiður bara við að skjá munninn á henni hreyfast. Þá starði ég á diskinn minn og stóð upp eins fljótt og ég gat“ segir Oliver. Það versta sem hent getur hann er fólk…
Lestu meira