Misophonia

logomats

Hluti 2: Hljóðóþol: hið óþekkta

Hluti 2: Hljóðóþol: hið óþekkta

Hluti 2: Hljóðóþol: hið óþekkta

Námsmarkmið
  • Skilgreining á hljóðóþoli.
  • Sögulegur bakgrunnur hljóðóþols.
  • Tíðni hljóðóþols.
  • Hvaða áhrif hljóðóþol hefur á líf þolenda.
  • Hvernig hljóðóþol er frábrugðið öðrum röskunum sem tengjast hljóðnæmni  svo sem hljóðfælni (hyperacusis).
  • Er hljóðóþol vel skilgreind röskun?
  • Hljóðóþol samhliða öðrum röskunum (comorbidity) svo sem áráttu/þráhyggju röskun (OCD).

Til að fá aðgang að Misophonia@School E-Learning námskeiðinu skaltu fara á training.misophonia-school.eu.