Misophonia

logomats

Branding Design

Hluti 4: Hljóðóþol og inngilding í skólastarfi

Hluti 4: Hljóðóþol og inngilding í skólastarfi

Námsmarkmið
 • Skilningur á merkingu og mikilvægi inngildingar allra nemenda óháð röskun eða fötlun.
 • Skilningur á muninum á innlimun (integration) og inngildingu (inclusion).
 • Þekking á mikilvægi skólans til að stuðla að inngildingu.
 • Meðvitund um mikilvægi kennarans við að innleiðingu inngildingar í menntasamfélagsinu.
 • Að öðlast meðvitund um hljóðóþol í skólum.
 • Þekking á því hvernig hægt er að inngilda nemendur með hljóðóþol.
 • Skilningur á mikilvægi samvinnu í skólastarfi til að leysa vandamál nemenda með hljóðóþol.
 • Skilningur á því hvernig hegðunarvandamál geta falið önnur vandamál.
 • Skilningur á því að kennslustofan er ekki ætíð vinveitt umhverfi fyrir alla nemendur.
 • Þekking á því hvernig einelti getur verið afleiðing fötlunar eða röskunar.
 • Skilningur á því sem þarf að fylgjast með til að greina nemendur með hljóðóþol

Til að fá aðgang að Misophonia@School E-Learning námskeiðinu skaltu fara á training.misophonia-school.eu.