Að hafa stjórn á hljóðóþoli

Flest erum við meðvituð um nærri sjálfkrafa viðbrögð eða óþægindi þegar við upplifum hljóð líkt og þegar neglur renna yfir skólatöflu eða önnur hávær og truflandi hljóð. Sem betur fer þurfum við fæst að glíma daglega við slíkar óþægilegar aðstæður en sum okkar þurfa samt að gera það. Þetta fólk glímir við hljóðóþol.
Í þessum þætti af Rólegur, Svalur og Tengdur fær Dr. Fedrick til sín gestinn Thomas Dozier sem er forseti Stofnunar um hljóðóþol (Misophonia Institude) og mun hjálpa okkur við að skilja hvað það er í raun og veru og áhrifin sem það hefur á daglegt líf fólks.