Misophonia

logomats

Vefnámskeið um hljóðóþol

Nemendum með hljóðóþol getur fundist sem daglegt skólalíf sé eitthvað sem þurfi að forðast þar sem þeir upplifa það sem óvinveitt umhverfi. Þeir finna fyrir reiði út af hegðun skólafélaganna (af hverju valda þeir mér svona miklu áreiti?) þar sem áreitið frá þeim kemur í veg fyrir einbeitingu að námi, kennslustundum o.s.fr.
Kennarar verða að vita að þessi skortur á einbeitingu er vegna taugafræðilegrar röskunar í heila einstaklinga með hljóðóþol.
Misophonia@School vefnámskeiðið fyrir kennara kynnir bæði aðferðir tengdar umhverfi og hegðun til að hjálpa nemendum með hljóðóþol í daglegu skólalífi. Námskeiðið er aðgengilegt á níu tungumálum (ensku, ítölsku, þýsku, slóvensku, tyrknesku, spænsku, pólsku, íslensku og grísku) og samanstendur af sex hlutum.

Til að nálgast vefnámskeið Misophonia@School fylgið slóðinni training.misophonia-school.eu.