Síðustu tíu árin um það bil hef ég lifað í tónlist. Ég er allar stundir með á mér tæki fullt af lögum sem hafa bjargað mér. Þetta tæki þjónar mér
Icelandic
Að hafa stjórn á hljóðóþoli
Flest erum við meðvituð um nærri sjálfkrafa viðbrögð eða óþægindi þegar við upplifum hljóð líkt og þegar neglur renna yfir skólatöflu eða önnur hávær og truflandi hljóð. Sem betur fer
Hljóðóþol, sértæk næmni gagnavart hljóði
Hljóðóþol er röskun sem einkennist af óþoli og í kjölfarið sjúklegum viðbrögðum gagnvart hljóðum sem eru algeng í umhverfinu og sem venjulega valda engum sérstökum viðbrögðum hjá flestu fólki. Líkt
Doda
Doda sem er pólsk söngkona ákvað að tala um sjúkdóminn sem takmarkar hana í daglegu lífi á InstaStories. „Ég þoli þetta ekki“ segir hún. Enn fremur þá versnar röskunin bara
Apurva
Apurva er nemandi sem glímir við hljóðóþol. Lesið meira um sögu Apurva af hljóðóþoli! Hæ! Ég heiti Apurva og það vill svo til að ég glími við hljóðóþol. Það er
Oliver
„Ég þoli ekki að heyra í mömmu borða. Má ég kveikja á útvarpinu?“ Oliver olli uppnámi hjá foreldrum sínum við matarborðið með þessari spurningu þegar hann var tólf ára. Stuttu
Niki
Þegar Niki situr í neðanjarðar lestinni og manneskjan á móti henni tyggur tyggjó með opinn munninn þá rýkur púlsinn umsvifalaust upp hjá henni. Ef manneskjan byrjar síðan að smella vörum
Mathias
Ég heiti Mathias og er 23 ára gamall nemandi í vélaverkfræði. Ég deili íbúð nálægt háskólanum með tveimur öðrum nemendum. Mér líkar þetta fyrirkomulag í raun mjög vel, en …
Peter
Fyrsta reynsla mín af hljóðóþoli átti sér stað þegar ég heyrði lagið „Toms Diner“ með Suzan Vega (https://www.youtube.com/watch?v=FLP6QluMlrg). Ég þoldi það ekki, þessi D og T hljóð, hræðileg. Eftir þetta
Carla
Carla vinnur í stjórnsýslunni hjá sveitarfélaginu þar sem hún ber ábyrgð á húsnæðisstuðningi fyrir tekjulágt fólk. Nýlegt verðbólguskot hefur næstum tvöfaldað fjölda skjólstæðinga hennar. Sem mótvægi við vinnuna æfir hún